26.2.2008 | 19:47
Þá er bara að byrja.
Jæja Dóra mín, þá varð þér að ósk þinni
Til þess að ég sé nú maður með mönnum þá ætla ég að prófa þennan bloggheim en, (hahaha það varð að vera EN) þá lofa ég engu en skal reyna.
En svona til að vera fyrst með fréttirnar þá verður brúðkaup í sumar, nei ég er ekki að fara að gifta mig, það er hinsvegar sonur minn, sá yngri. Hann er semsagt búinn að ákveða það ásamt sinni heittelskuðu henni Birnu.
Staður og stund er ekki enn ákveðinn en þið megið búast við boðskorti fljótlega eða um leið og það er ákveðið.
kv Guggan
Bloggvinir
Tenglar
fjölskylda og vinir
Börnin
Áhugavert
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jessss.... !!!!! velkomin í bloggheiminn
og takk fyrir að reyna og ég hlakka mikið til að lesa meira hér húrrrra !!!! love you.... og ég vonast til að fá boðskort frá syni þínum,hef aldrei farið í brúðkaup svona ungs fólks fyrr hahaha..... vertu nú dugleg að blogga og endilega settu eina mynd af þér í hornið
stórt knús og þakkir frá henni Dóru þinni.... luvvv.... 
Dóra Maggý, 29.2.2008 kl. 00:02
Fyrirgefðu !!!! á ekkert að blogga meira ???? ég býð spennt eftir næsta bloggi
knúss... Dóran
Dóra Maggý, 4.3.2008 kl. 15:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.