6.3.2008 | 16:44
Nellas eða Belba?
Hvert er þitt álfa eða hobbitanafn http://www.chriswetherell.com/hobbit/
Mitt álfanafn er Nellas Míriel og hobbitanafn er Belba Toadfoot of Frogmorton.
frú Míriel eða frú froskafótur....er þetta einhver spurning.
Bloggvinir
Tenglar
fjölskylda og vinir
Börnin
Áhugavert
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hellú Gugga og velkomin á bloggið. Gaman að sjá þig hér. Kveðja Berglind
The suburbian, 6.3.2008 kl. 19:37
nei þetta er engin spurning frú froskafótur hehe...... já og blessuðu unglingarnir,þeir geta sko verið svo skemmtilegir á milli þess sem þau eru erfið og sem betur fer
maður á oft erfitt með sig nálægt þeim og sannar enn sitt mál með að unglingarnir eru sko sér og báti í svoooo mörgu og þau eru svo týnd og við erum svo hallærisleg í þeirra augum,þó að þau elska mann mikið,stórskrítinn þjóðflokkur,enívei hafðu það gott um helgina mín kæra
luuuvvvvv....
Dóra Maggý, 7.3.2008 kl. 23:20
Mitt Hobbitanafn er Polly Burrows
The suburbian, 8.3.2008 kl. 22:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.